Tuesday, October 16, 2012

Á leið í aðgerð

Þá er hjartað mitt farið í aðgerðina, hann var svo þyrstur, enda fastandi, og hræddur. Það er sko eins gott að þessir sérfræðingar hugsi vel um hann.

Nú er bara að biðja fyrir því að þetta fari allt vel, það var erfitt að skilja við hann, en hann sofnaði í fanginu mínu <3 p="p">
















Ásdís Arna og Björgvin Arnar

3 comments:

Anonymous said...

Já ég hugsa til ykkar og ég er viss um að allt fari vel því hann er þvílíkt duglegur og algjör hetja hann Björgvin.

Risa knús til ykkar.

Kv.Adda

Anonymous said...

Hugur minn er hjá ykkur! Hann er svo ótrúlega duglegur þessi sæti snúlli:)
Kossar og knús

Kv. Bylgja

Anonymous said...

Gangi ykkur vel kæru vinir. Hugur okkar allra á Holti er hjá ykkur. HLökkum til að fá litlu hetjuna okkar aftur í leikskólann. knús til ykkar