Allt í einu fór Björgvin að verða myrkfælinn, hann þorir t.d. ekki einn fram á morgnana ef það er slökkt og ef hann hættir sér fram þá hleypur hann á harðaspretti til baka skríkjandi. Einn morguninn þá vaknaði hann frekar snemma og fór fram en kom fljótt til baka og sofnaði aftur (mömmunni til mikillar gleði), var sko ekkert að hætta sér fram þó svo að löngunin eftir sjónvarpsglápi sé mikil! :)
Tuesday, October 27, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment