Í dag er merkisdagur þar sem Björgvin á 6 ára afmæli. Í dag fá áhyggjurnar að fjúka út í veður og vind og nú er tilefni til að fagna. Það er ótrúleg hamingja að fá að upplifa afmælisdaga með barninu sínu.
Þegar við vorum hjá lækninum í vikunni þá var Björgvin lengdarmældur og var drengurinn búinn að bæta á sig 1,2 cm síðan í 1. nóvember, sem er ótrúlegur árangur miðað við framgang seinustu ára.
Hann er að verða stór! (eins og hann segir sjálfur frá)
Afmæliskveðja
Ásdís og Björgvin Arnar.
Sunday, February 3, 2013
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
til hamingju með yndislega prinsinn þinn... sem er að verða stór og stóri bróðir :) knús og kossar frá öllum í Spóanum. Ragga
Elsku Björgvin Arnar og Ásdís til hamingju með daginn og lenginguna!
Vonum að þið hafið átt yndislegan dag saman og hafið það svo gott.
kossar og knús
Sunna og co
Post a Comment